close-icon

Biblían 6. þýðing

Frímerki í tilefni að sjöttu þýðingu Biblíunnar á íslensku. Hver stafur í orðinu Biblía er unninn uppúr titli á saurblaði viðkomandi útgáfu Biblíunnar. Ártölin vísa til útgáfuársins.

Merki á umslagi er eftir Jón Ara Helgason.