close-icon

Eldstöðin

Eldstöðin er mötuneyti Heklu á Laugaveginum. Ég hannaði merki fyrir staðinn og fékk Pétur Stefánsson til að setja sögu Heklu í létt menu útlit. Logoflex sá um að fræsa út merkið og setja upp.