close-icon

Íslensk Samtímahönnun I - Iðnhönnun

Fyrsta útgáfan í seríunni íslensk samtímahönnun. Umfjöllunarefnið er kafbáturinn Gavia frá Hafmynd, fluguveiðihjól frá Fossadal, skurðarvél frá Marel og gerfifótur frá Össuri.

Kafbáturinn Gavia frá Hafmynd.

Fluguveiðihjól frá Fossadal.

Opticut skurðarvél frá Marel.

Gervifóturinn Proprio frá Marel.