close-icon

Íslensk samtímahönnun VIII - Textílhönnun

Áttunda sería íslenskrar samtímahönnunar fjallar um íslenska textílhönnun. Frímerkin sýna: flík úr vor/sumarlínu eftir Anítu Hirlekar, hljóðlausnina „Augu/kúlu“ eftir Bryndísi Bolladóttur, innanhússtextílinn „Fjallgarð“ eftir Rögn Fróða og „Verndarhendur“ eftir Vík Prjónsdóttur. Höfundar textílsins hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningur fyrir hönnun sína í gegnum tíðina.