close-icon

Verndun jökla og heimskautasvæða

Ein 40 frímerkjaarka sem hannaðar voru í þemanu Verndun jökla og heimskautasvæða, „Preserve the Polar Regions and Glaciers“. Örkin er prentuð í 4 pantone litum og einum einum „thermal“ lit sem hverfur þegar hún er hituð í 27C°. Þá hverfur íshellan á norðurheimskautinu og eftir stedur spá vísindamanna um stöðu íss á heimskautinu árið 2100.

Aðalverðlaun FÍT 2010 / FIT Awards Grand Prix

Tilnefning til ADC*E

Premio Internazionale Asiago D´Arte Filatelica 2010, Italy